Syringa josikaea

Ættkvísl
Syringa
Nafn
josikaea
Yrki form
Pallida
Íslenskt nafn
Gljásýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Föl fjólublár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 3-4 m
Lýsing
Blómin föl fjólublá.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, sem stakstæðir runnar, í þyrpingar, óklippt limgerði.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til nokkrar plöntur undir þessu nafni, sem sáð var til 1983 og 1991 og tvær enn eldri. Þrífast vel og hafa ekkert kalið hin síðari ár, blómstra árlega.