Syringa josikaea

Ættkvísl
Syringa
Nafn
josikaea
Yrki form
'Holger'
Íslenskt nafn
Gljásýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
- 3 (4) m
Lýsing
Lauffellandi, þéttvaxinn, kúlulagarunni, allt að 3(4) m hár, með dökkgrænt lauf og hvít stór blóm, sem ilma lítið eitt. Það er hægt að rækta hann sem lítið, blómstrandi tré. &
Uppruni
Yrki (Finnskt úrval).
Harka
4
Heimildir
1, http://www.raevlyan.se, http://www.bogront.no, http://suomalainentaimi.fi, http://personal.inet.fi
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæður runni.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum. Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur. Nægjusamur runni og harðgerður. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.