Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gljásýrena
Syringa josikaea
Ættkvísl
Syringa
Nafn
josikaea
Yrki form
'H. Zabel'
Íslenskt nafn
Gljásýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauðleitur, fölnar með aldrinum, verður hvítleitur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
3-4 m
Lýsing
Runninn er þéttvaxnari en hjá aðaltegundinni, blómin rauðleitari, fölna og að lokum verða þau hvítleit.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1,7
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, í stakstæður runni, óklippt limgerði.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum. Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.