Klasar og blóm stærri en hjá aðaltegundinni, skærrauð í fyrstu verður seinna bleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Vetrargræðlingar (inni að vori), sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, þyrpingar, stakstæðir runnar, óklippt limgerði.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1981 og gróðursett í beð 1996. Ekkert kal hin síðari ár. Hefur reynst vel í Grasagarði Reykjavíkur.