Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni.
Notkun/nytjar
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska. Hentug í þyrpingar eða sem stakir runnar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein, gömul,planta, líklega frá því um 1980, óvíst um upprunanna. Þrífst vel, hefur kalið lítið eitt stöku ár. Blómstrar árlega.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR: Kom fram í Ottawa, Kanada hjá Isabelle Preston 1925.Harðgerður og frostþolinn.