Syringa × josiflexa

Ættkvísl
Syringa
Nafn
× josiflexa
Íslenskt nafn
Sveigsýrena
Ætt
Smjörviðarætt (Oleaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Föl lillableikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
3-5 m
Lýsing
Mjög lík S. komarowii ssp. reflexa, en ber drúpandi klasa í fjölda lita og þolir betur kulda en foreldrarnir. &
Uppruni
Garðablendingur (S. josikaea Jacq. f. ex Rchb. × S. komarowii Schneid. ssp. reflexa Schneid.).
Harka
5
Heimildir
1, http://www.friendsofhefarm.ca
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, sem stakstæður runni.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum.