Yrkjunum verður aðeins fjölgað með græðlingum, sumargræðlingum, erfiðara er að nota vetrargræðlinga. Ágræðsla er líka möguleg. Plöntur upp af fræi eru aðeins notaðar sem ágræðslutré/runni.
Notkun/nytjar
Stórir runnar sem þurfa gott rými til að ná góðum þroska. Stakir eða í þyrpingum.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafn, sem sáð var til 1996 og 1998 voru gróðursettar í beð 2004, 2001, ekkert kal, blóm árlega.