Symhyandra wanneri

Ættkvísl
Symhyandra
Nafn
wanneri
Íslenskt nafn
Roðaklukka
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.35m
Vaxtarlag
uppréttir blöðóttir stönglar, þarf gott skjól
Lýsing
blómskipun greinótt, langar hanandi rauðfjólubláar klukkur með stuttum þríhyrndum krónusepum, laufblöð flest í hvirfingu þykkra egg - lensulaga, gróftenntra blaða
Uppruni
Alpafjöll
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölær beð, undirgróður
Reynsla
Viðkvæmari en blúnduklukkan og oftast skammlíf í ræktun hérlendis.