Swertia perennis

Ættkvísl
Swertia
Nafn
perennis
Íslenskt nafn
Sléttuvendill
Ætt
Gentianaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
fjólublár, ljósari að innan
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-0.5m
Vaxtarlag
gróskumikil tegund, laufbl. mörg í hvirfingu við rót
Lýsing
blóm standa í löngum, gisnum, greinóttum klasa, fimmdeild með mjó og oddmjó krönublöð sem eru stjörnulaga og útbreidd blöðin egglega eða sporbaugótt, heilrennd, mjókka niður í stilk, stönglar eru ferkantaðir, rauðleitir eða rauðbrúnir
Uppruni
Fjöll Evrasíu, N Ameríka
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori sáning að hausti
Notkun/nytjar
fjölæringabeð, undirgróður, blómaengi
Reynsla
Mjög góð garðplanta hérlendis (H. Sig.)