Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Lambseyra
Stachys byzantina
Ættkvísl
Stachys
Nafn
byzantina
Íslenskt nafn
Lambseyra
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósrauður
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.3-0.8m
Vaxtarlag
mjög hvítloðin planta, bæði stönglar og blöð, nokkuð skriðul
Lýsing
blómin lítil í krönsum á löngum blómskipunum, blöðin nokkuð stór, gráloðin, ávöl
Uppruni
Krím, Kákasus, N-Íran
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
þekju, steinhæðir, kanta, beð
Reynsla
Meðalharðgert, lifir oft fremur stutt, má geyma í reit yfir vetur, Þolir illa umhleypinga.
Yrki og undirteg.
'Olympica' með hreinhvítari blöð og 'Silver Carpet' með silfruð blöð er yrki sem blómstrar ekki svo vitað sér hérl.