Lauffellandi, þéttgreindur runni, nær að minnsta kosti 1 m hæð. Sprotar hárlausir.
Lýsing
Lauf 2-5 sm, aflöng-lensulaga, ydd, heilrend eða með fáeinar tennur, grunnur bogadreginn til fleyglaga, laufin heilrend, skærgræn ofan, ljósari og nokkuð bláleit neðan. Blómin hvít, mörg saman í hárlausum, 5 sm breiðum hálfsveipum.