Spiraea salicifolia

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
salicifolia
Yrki form
Íslenskt nafn
Víðikvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Sumar.
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegundinni.
Lýsing
Engin lýsing hefur fundist sem tilgreinir hvað yrkisnafnið stendur fyrir.
Uppruni
Yrki.
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í raðir, í brekkur.
Reynsla
Þrífst vel í Grasagarðinum í Reykjavík. Er ekki í Lystigarðinum.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Þetta er önnur plantan sem Ræktunarstöð Reykjavíkur keypti af Gartnerhallens Elitplantestation í Noregi 1993 og að ein planta hafi verið gefin Grasagarðinum í Reyjhavík 1995.