Spiraea hybrida Petz. & G.Kirchn., S. rubella Dippel
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Mjög fölbleikur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
Um 50 sm
Vaxtarlag
Lauffellandi runni. Myndar mikið af rótarskotum.
Lýsing
Blómin ljósrósbleik í uppmjóum skúf, sem er breiður neðst. Er frábrugðin víðikvisti (S. salicifolia) á mjó keilulaga skúf, skúfgreinarnar eru oftast með ögn af dúnhárum.Laufin eru oftast mjó-egglaga- lensulaga, tvísagtennt. Krónublöð oftast mjög fölbleik. Oftast minna en 20% frjóa frjó.