Spiraea nipponica

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
nipponica
Yrki form
'June Bride'
Íslenskt nafn
Sunnukvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
75-100 sm
Vaxtarlag
Lauffellandi, dvergvaxinn runni.
Lýsing
Greinarnar eru stuttar og bogsveigðar. Lauf er oddbaugótt. Blómin hvít í litlum hálfsveipum.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1, www.gardens4you.co.uk
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta, gróðursett 1990, hefur kalið mismikið gegnum árin, er um 1 m há, sein til, með knúbba í október 2011.Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar.