Spiraea media

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
media
Yrki form
f. glabrescens
Höf.
(Simonk.) Zabel
Íslenskt nafn
Garðakvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Spiraea confusa var. subglabra Regel.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
- 1,5 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Plantan er næstum alveg hárlaus.
Uppruni
NA Asía.
Harka
5
Heimildir
21
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð, í raðir, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær gamlar plöntur sem kala lítið blómstra árlega og eru með fallega gula haustliti.