Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðakvistur
Spiraea media
Ættkvísl
Spiraea
Nafn
media
Yrki form
f. glabrescens
Höf.
(Simonk.) Zabel
Íslenskt nafn
Garðakvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Spiraea confusa var. subglabra Regel.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
- 1,5 m
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Plantan er næstum alveg hárlaus.
Uppruni
NA Asía.
Harka
5
Heimildir
21
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð, í raðir, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær gamlar plöntur sem kala lítið blómstra árlega og eru með fallega gula haustliti.