Lauf mjóegglaga, 3-5(7) sm löng, ljósgræn. Blómin snjóhvít, bleik eða rauðbleik í mismunandi blómskipunum, blóm geta líka verið í mörgum litum á sömu blómskipuninni og á sömu plöntunni. Blómskipunin flatur skúfur.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
10
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum til planta sem sáð var til 1999 og gróðursett í beð 2006, falleg planta, sein til.