Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Japanskvistur
Spiraea japonica
Ættkvísl
Spiraea
Nafn
japonica
Yrki form
'Ruberrima'
Höf.
(fyrir 1893).
Íslenskt nafn
Japanskvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkbleikur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 1 m
Vaxtarlag
Þéttvaxinn lauffellandi runni, allt að 1 m hár, fremur samanrekinn í vextinum, greinar verða næstum hárlausar.
Lýsing
Blómskipun fínhærð, blómin dökkbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
7
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein aðkeypt planta frá 1995, þrífst vel og er blómrík.