Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Stórkvistur
Spiraea henryi
Ættkvísl
Spiraea
Nafn
henryi
Yrki form
'Hólar'
Íslenskt nafn
Stórkvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
2,5-3,5 m
Vaxtarlag
Hávaxinn, fínlegur og blómsæll runni. Verður mjög umfangsmikill með árunum. Gulir haustlitir.
Lýsing
Sjá aðaltegundina.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z5
Heimildir
k-sql.lbh.is/yg/Form.aspx?ID0373
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð runnabeð, í stóra garða, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom úr gróðrarstöð 2012 og var gróðursett í beð það sama ár.