Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Birkikvistur
Spiraea betulifolia
Ættkvísl
Spiraea
Nafn
betulifolia
Yrki form
'Tor'
Íslenskt nafn
Birkikvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
60-90 m
Vaxtarlag
Birkikvisturinn er uppruninn í opnu skóglendi. Þessi lítt þekkti, sjaldséði kvistur myndar 60-90 sm háa brúska.
Lýsing
Fínleg hvít blómin skreyta plöntuna í júní og haustlitir eru áberandi logandi-appelsínugulir / vínrauðir. Afbragðs valkostur þar sem rýmið er lítið.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
http://www.naturallandscapenursery.com
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til einn aðkeyptur runni, kelur lítið blómstrar vel. Minnir á Spiraea betulifolia Pall. non auct. Summer Snow.