Spiraea betulifolia

Ættkvísl
Spiraea
Nafn
betulifolia
Ssp./var
v. aemiliana
Höfundur undirteg.
(C. Schneid.) Koidz.
Íslenskt nafn
Birkikvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Spiraea beauverdiana C.K. Schneid.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
30 sm
Vaxtarlag
Dvergvaxinn runni allt að 30 m hár. Ungar greinar oftast stutt-dúnhærð.
Lýsing
Lauf allt að 1,5×1,8 sm breið-bogaformuð, bogtennt, greinilega með netæðastrengi. Blómin allt að 5 mm í þvermál. Blómskipunin oftast stutt-dúnhærð, allt að 2,5 sm í þvermál.
Uppruni
Japan, Kúríleyjar, Kamchatka.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar, skipting.
Notkun/nytjar
Stakstæðir runnar eða íkanta, beð, ker.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til einn aðkeyptur runni frá Hörsholm Arboretum 1982 (kom í rauninni undir nafninu Spiraea beauverdiana C.K. Schneid. f. glabra). Falleg planta sem kelur lítillega flest ár, vex vel, blómstrar og er með fallega haustliti.Hefur ekki reynst eins vel og aðaltegundin - kelur þó nokkuð árlega.