Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Birkikvistur
Spiraea betulifolia
Ættkvísl
Spiraea
Nafn
betulifolia
Yrki form
'Summer Snow'
Íslenskt nafn
Birkikvistur
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól, (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Uppréttir strendir rauðleitir stönglar, allt að 60 sm háir, þéttvaxinn runni með fallega rauðleita haustliti.
Lýsing
Blómin hvít í þéttum flötum eða hvelfdum hálfsveip.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar, skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Sem stakstæður runni, í limgerði, í þyrpingar, í beð, í raðir, í ker.
Reynsla
Gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum sem og yngri plöntur úr gróðrastöðvum. Töluvert mikið ræktuð á Norðurlandi og fjölgað Þar sem birkikvist!!!