Lítið lauffellandi tré eða runni, hvelfdur í vextinum, allt að 3 m hár og 2 m breiður.
Lýsing
Laufi er dökkgrænt, fjaðurskipt, um 25 sm löng, með allt að 18, aflöng til oddbaugótt smálauf, hvasstennt. Blómin hvít í hálfsveipum sem eru allt að 12 sm breið. Aldin skærrauð.