Sorbus x erubescens

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
x erubescens
Íslenskt nafn
Bergreynir*
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Réttara: S. ambigua (Michalet ex Decne.) Nyman ex Hedl.
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
Allt að 3 m
Vaxtarlag
Allt að 3 m hátt tré, lauf ekki samsett, ein- eða tvísagtennt, með dálitla lóhæringu á neðra borði.
Lýsing
Blómin bleik, krónublöð upprétt (eða hálfupprétt), í hálfsveipum sem eru kröftugri en hjá S. chamaemespilus. Aldin rauð, eplalaga, koma að haustinu. Sorbus aria (L.) Crantz. x Sorbus chamaemespilus (L.) Crantz.Ekki í RHS
Uppruni
Blendingur.
Heimildir
lis-upmc.jussieu.fr/xperbotanica/bases/Sorbus/taxa/sorbus_x_ambigua_ex_decne._s.aria_x_chamaemespilus_html
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð trjá- og runnabeð.
Reynsla
LA 84577 N2-G01 & S04-10 Gróðurs. 1988, frá Champex-Lac HB Alp 1983. Kal aðeins í byrjun (0,67) en síðan 0 0,25 0 0 0 0 0 0.Flottur runni, dálítið kræklóttur þó, með stór og falleg ber, kelur lítið sem ekkert hin síðari ár.