Sorbus simonkiana

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
simonkiana
Íslenskt nafn
Ungverjareynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
- 5 m
Vaxtarlag
Lauffellandi tré að minnsta kosti allt að 5 m hátt.
Lýsing
Laufin dökkgræn, ekki samsett, stakstæð. Laufin öfugegglaga, sagtennt og með lauflegg.Blómskipunin hálfsveipur, hvít blóm, 5 deild. Aldin rauð.
Uppruni
Ungverjaland.
Heimildir
= en,hortipedia.com/wiki/Sorbus_simokaiana
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í blönduð trjá og runnabeð.
Reynsla
LA 901466 í P2-H07, gróðursett í beð 1994, kom sem nr. 46 frá Alnarp AgrU 1990. Kól aðeins í byrjun en lítið sem ekkert síðari árin.
Yrki og undirteg.
Ekki í RHS - ath. betur nafn og finna lýsinguSorbus simonkaiana Kárpáti Nomencl. ref. Agrártud. Egyet. Kert- Szölögazdaságtud. Karának Évk. 1(14): 38, t. 1950 Rank: Species Status: ACCEPTED