Sorbus rufoferruginea

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
rufoferruginea
Íslenskt nafn
Járnreynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Sorbus commixta Hedl. v. ferruginea C.K.Schneid.
Lífsform
Lauffellandi runni-lítið tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
-7 m
Vaxtarlag
Lítið tré sem líkist S. commixta, frábrugðin að því leit að brumin eru með brúna hæringu, ásamt lauflegg og miðstreng á neðra borði.
Lýsing
Aldin lítil, appelsínugul-rauð, koma síðsumars og hanga á trénu allan veturinn.
Uppruni
Japan.
Harka
6
Heimildir
1, https://www.salisbury.edu/arboretum/SUArbor/Trees/SoRu/SoRu.html,
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstætt tré.
Reynsla
Allharðgerður.