Sorbus pluripinnata

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
pluripinnata
Íslenskt nafn
Blöðkureynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni-lítið tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
-6m
Vaxtarlag
Minnir á ljósareyni (Sorbus scalaris), en laufin eru minni og þéttari og blómskipunin er minni. Ársprotar, lauf og laufleggir eru með gráa lóhæringu.
Lýsing
Laufin eru 8-12 sm, smálaufin 21-25, bandlensulaga, oddur bogadreginn til nokkuð yddur og sagtenntur, grunnur skakkur, dökkgræn og hárlaus ofan, blágrá-lóhærð neðan. Blómin smá, í 5-8 sm breiðum þyrpingum á stuttum lóhærðum leggjum. Aldin 0,5 sm, egglaga, rauð.
Uppruni
Kína (Sichuan).
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæð tré.
Reynsla
Meðalharðgerður.