Kröftugt tré allt að 15 m+. Krónan breiðkeilulaga, greinar gljáandi, ólífubrúnar.
Lýsing
Lauf 7-10 sm, kringluleit-egglaga, fjaðurflipótt, hvasstennt, mattgræn á efra borði, en gul grálóhærð á því neðra. Blómskpunin strjálblóma sveipur allt að 10 sm, blómskipunarleggur ullhærður. Blómin hvít, 1,5 sm í þvermál. Aldin 1,5 sm í þvermál, oddvala, brúndoppótt, geldæxlun.