Sorbus hybrida agg.

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
hybrida agg.
Íslenskt nafn
Gráreynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Hæð
Allt að 10 m
Vaxtarlag
Upprétt, nær súlulaga vaxtarlag.
Lýsing
Meira fjöðruð blöð. Nafnið S. hybrida v. persecta finnst hvergi í heimildum. Ath. þarf betur hvort um löglegt nafn sé að ræða. Sjá annars lýsingu á gráreyni.
Uppruni
NV Evrópa?
Reynsla
Mjög efnileg og afar harðger' planta. (Sorbus aria x Sorbus aucuparia?). LA 901458 Kom sem S. hybrida v. persecta, er í S13-01 & P2-I07, báðar gróðursettar 1994, kom sem nr. 827 frá Salaspils HBA 1989. Kelur lítið sem ekkert.