Sorbus borbasii

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
borbasii
Íslenskt nafn
Rúmenareynir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól eða dálítill skuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vor.
Vaxtarlag
Lítið tré. Lauf ekki samsett, bogadregin-löng og tennt. Blómin hvít í þéttum klösum.
Lýsing
Vantar alveg lýsingu en nafn staðfest í IOPI ? Vex í Rúmeníu, Króatíu og ef til vill víðar á þessu svæði.
Uppruni
Karpatafjöll.
Heimildir
https://www.google.is/webhp?sourceid=chrome-instant&ion=1&espv=2&ie=UTF-8#q=Sorbus+borbasii, www.delafleuraumiel.com/pepiniere/sorbus-borbasii,852
Notkun/nytjar
Einlend tegund úr Karpatafjöllum.