Sorbus aucuparia

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
aucuparia
Ssp./var
ssp. sibirica
Höfundur undirteg.
(Hedl.) McAll.
Íslenskt nafn
Reyniviður
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Sorbus sibirica Hedl.
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Snemmsumars.
Hæð
-10 m
Vaxtarhraði
Meðalvaxtarhraði.
Vaxtarlag
Upprétt tré með áþekkt vaxtarlag og reynir.
Lýsing
Miðað við aðaltegundina (S. aucuparia) er hann ekki eins hærður og með meira keilulaga og minna hærð brum (McAll). Fær yfirleitt fallega rauða haustliti.
Uppruni
Síberia.
Heimildir
15
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í skrautbeð, í raðir, í limgerði.
Reynsla
Sorbus aucuparia ssp. sibirica með LA númer 901465 er í P5-A03 og var gróðursett 1994. Kom sem nr. 840 frá Salaspils HBA 1989. Hefur staðið sig mjög vel og kelur lítið sem ekkert.