Sorbus aucuparia

Ættkvísl
Sorbus
Nafn
aucuparia
Ssp./var
ssp. pohuashanensis
Höfundur undirteg.
(Hance) McAll.
Íslenskt nafn
Reyniviður
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Sorbus pohuashanensis (Hance) Hedl.
Lífsform
Lauffellandi runni-tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
-10 m
Vaxtarlag
Mjög líkur reyni (S. aucuparia).
Lýsing
Úr háfjöllum NA Kína, vex þar í allt að 8000 m hæð. Brum og lauf stærri en á aðaltegundinni, sama má segja um aldin. Á þetta við um ræktuð eintök. Hins vegar er þess að geta að eintök sem hafa verið skoðuð í Kína eru í engu frábrugðin aðaltegundinni (McAll.)
Uppruni
NA Kína (fjöll).
Harka
7
Heimildir
15
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð.
Reynsla
Til eintak í garðinum sem kom sem nr. 9621 frá Thompson & Morgan 1995 (í T2-Þ02 Gróðurs. 2004)og því fremur stutt reynsla.