talsvert breytilegt eftir vaxtarstöðum, stönglar blöðóttir
Lýsing
blómkörfur eru nokkrar saman á mislöngum greinum frá efri blaðöxlum blöðin gróftennt
Uppruni
Evrópa, N & V Asía, N Afríka
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð, undirgróður
Reynsla
Harðger og auðræktuð
Yrki og undirteg.
ssp. alpestris (Waldst. & Kit. ex Willd.) Gaudin er mun minni eða innan við 30cm og hentar vel í steinhæð og sama má segja um var. minutissima Mak. sem er aðeins um 10cm, bæði fjallaafbrigði.