Solidago canadensis

Ættkvísl
Solidago
Nafn
canadensis
Íslenskt nafn
Kanadagullhrís
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
gulur
Hæð
1-1.5m
Vaxtarlag
Uppréttir stinnir stönglar
Lýsing
Lauf að 13x2cm, lensulga, langodddregin í grunn, skarpydd með áberandi samsíða æðum, hárlaus á efra borði, laufin stærst á miðjum stöngli
Uppruni
N Ameríka
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
stærri steinhæðir, beð, þyrpingar
Reynsla
Harðger
Yrki og undirteg.
ssp. elongata (Nut.) Keck. stönglar aðeins hærðirvar. scabra (Mühlenb.) Torr. & A. Grey allt að 2m