Lágvaxin jurt, leggur ungra laufa með legglausa kirtla, verður síðar næsum hárlaus.
Lýsing
Lauf allt að 4 sm í þvermál, dökkgræn á efra og neðra borði, kringlótt til nýrlaga, grunnskerðing laufa breið og grunn eða engin. Blómstönglar 5-15 sm, 2-4 blóma. Krónublöð 8-13 mm, kolfin til hálfs eða meir, fjólublá til bláfjólublá.