Stönglar langir og grannir, viðarkenndir við grunn, gráleitir með gulum blæ
Lýsing
Blöð 5-12x2-7cm bæði einföld og djúpsepótt, djúp græn á efra borði en fölari á því neðra, örlítið eða ekki hærð, einföldu laufin egglaga heilrennd, ydd, rúnnuð eða nær hjartalaga i grunn
Uppruni
Evrasía
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
sem klifurplanta á veggi og gerði
Reynsla
Harðger, ath. öll plantan er eitruð og því ekki æskileg sem garðplanta