Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hagastirni
Smilacina stellata
Ættkvísl
Smilacina
Nafn
stellata
Íslenskt nafn
Hagastirni
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Samheiti
S. sessilifolia (Baker) Watson
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur-grænleitur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
20-60 sm
Vaxtarhraði
Hægvaxta.
Vaxtarlag
Blómstönglar 20-60 sm, dúnhærðir. Laufin lensulaga til aflöng, legglaus eða lykja lítið eitt um stöngulinn, smáhærð neðan.
Lýsing
Blómhlífarblöð 3-6 mm, hvít eða grænleit, lengri en fræflarnir. Berin græn í fyrstu með blásvartar rákir, verða seinna dökkblá.
Uppruni
N Ameríka, Mexíkó
Harka
3
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skógarbotn, sem undirgróður, hentar með burknum.
Reynsla
Myndar með tímanum fallega brúska; Sein til á vorinHefur vaxið í LA frá 1992 (F4-D16).