Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Flatseymi*
Sisyrinchium albidum
Ættkvísl
Sisyrinchium
Nafn
albidum
Íslenskt nafn
Flatseymi*
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Samheiti
Sisyrinchium bermudianum L. var. albidum (Raf.) Gray, Sisyrinchium scabrellum Bickn.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár eða næstum hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
15-50 sm
Vaxtarlag
Stöngull 15-50 sm hár, flatur með mjóa eða breiða vængi, lauf mjóbandlaga, sígræn. Hulsturblöð stundum purpuramenguð, stundum með tenntan kjöl.
Lýsing
Blóm fjólublá eða næstum hvít með gula miðju. Blómhlífarblöð 11 mm löng, broddydd.
Uppruni
SA N Ameríka.
Harka
4
Heimildir
= 1, davesgarden.com/guides/pf/go/2189/#b
Fjölgun
Sáning, skipting á rótarhnausnum.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð. Þolir þurrk.
Reynsla
Í Lystigarðinum hefur verið ein planta sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2003, þrífst vel.