Silene uniflora

Ættkvísl
Silene
Nafn
uniflora
Íslenskt nafn
Holurt, melapúngur, flugnablóm
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
margir stönglar vaxa upp af sömu rót
Lýsing
stór útblásinn bikar bleikfjólublár með dekkra æðaneti, gagnstæð, hárlaus, heilrennd, lensulaga blöð 1-2cm að lengd
Uppruni
Ísland, Evrópa, Asía
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, græðlingar síðsumars
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, hleðslur, klappir
Reynsla
Íslensk tegund sem oft er flutt í garða og Þrífst bærilega
Yrki og undirteg.
nokkur yrki í ræktun