Silene dioica

Ættkvísl
Silene
Nafn
dioica
Íslenskt nafn
Dagstjarna
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.4-0.8m
Vaxtarlag
beinir blöðóttir stönglar
Lýsing
blómin erum mörg saman í kvíslskúf efst, krónublöð sýld, sérbýli, kk plöntur fallegri og ætti að velja í garða blöðin eru gagnstæð, egglaga, heilrennd, mjúkhærð eins og öll plantan
Uppruni
Evrópa
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (kvenpl. þroska ógrynni af fræi og eiga ekki heima í skrautblómabeðum)
Notkun/nytjar
fjölæringabeð, sumarbústaðaland, blómaengi
Reynsla
Harðger, önnur nöfn gjarnan í bókum ss. Syn.: Melandrium rubrum og Melandrium dioicum
Yrki og undirteg.
'Roseum Plenum' falleg gömul sort með ofkrýnd blóm.