Silene asterias

Ættkvísl
Silene
Nafn
asterias
Íslenskt nafn
Störnuholurt
Ætt
Caryophyllaceae
Samheiti
(ath. flora evrópa, ekki í RHS)
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hárauður
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.8-1m
Vaxtarlag
uppréttir stinnir sterklegir blaðfáir stönglar
Lýsing
mörg blóm í stórum hvelfdum kollum, himnukennd hábl. neðan við blöðin flest í stofnhvirfingu, allstór
Uppruni
Fjöll Balkanskaga
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel bæði norðan og sunanlands