Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðaára
Sidalcea x hybrida
Ættkvísl
Sidalcea
Nafn
x hybrida
Íslenskt nafn
Garðaára
Ætt
Malvaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bleikir, rósrauðir
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.6-0.9m
Vaxtarlag
breiðir blaðbrúskar, Þarf uppbindingu
Lýsing
Kynblendingar silkiáru og fleiri tegunda, blómin eru oftast stærri en hjá Silkiáru í ýmsum bleikum og rósrauðum litum
Uppruni
Garðablendingar
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð (góðu skjóli)
Reynsla
Hægt að kaupa fræ af stórum fræfyrirtækjum td. Jelitto. (ATH Þessi yrki mörg undir Sidalcea malviflora í RHS)
Yrki og undirteg.
Þó nokkur yrki í ræktun flest óreynd hérlendis enn sem komið er