stönglar eru jarðlægir neðst og uppsveigðir, runnkenndir og skjóta nýjum sprotum að vori, bæði blaðsprotum og stönglum blöðin tví til Þrískipt í mjóa striklaga flipa líkt og ambra en flipar dálítið breiðari, ljósgrá að lit (rækt. v/blaðfegurðar)
Uppruni
strendur V & N Evrópu
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning, græðlingar
Notkun/nytjar
sumarbústaðaland, blómaengi, afmörkuð í beði eða steinhæð
Reynsla
Harðger en mjög sjaldséð hérlendis (Artemisia maritima í bók HS)