Senecio subalpinus

Ættkvísl
Senecio
Nafn
subalpinus
Íslenskt nafn
Fjallakambur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.3-0.8m
Vaxtarlag
uppréttir blöðóttir stönglar, við blaðfótinn eru flipótt axlablöð
Lýsing
blómkörfur eru nokkuð stórar margar saman í greinóttri skipan á stöngulendum blöðin stór, Þunn, hjartalaga, gróftennt, og hárlaus neðan til á stönglum, en fjaðurflipótt eða fjaðurskipt blöð efst
Uppruni
Alpafjöll-Karpatafjöll, Balkanskagi
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
Þyrpingar, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger