Senecio integrifolius

Ættkvísl
Senecio
Nafn
integrifolius
Ssp./var
ssp. aurantiacus
Höfundur undirteg.
(Hoppe ex Willd.) Briq. & Cavill.
Íslenskt nafn
Loðkambur
Ætt
Asteraceae
Samheiti
Tephroseris integrifolia etv. réttara
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gul-brúnrauður/rauðbrún reifablöð
Blómgunartími
júlí-ágúst?
Hæð
0.4-0.7m
Vaxtarlag
mjög breytileg tegund, aðalteg. sjálf ekki mjög falleg garðpl.
Lýsing
litlar körfur, 2-6 saman með gulrauðar eða brúnrauðar tungukrónur og rauðbrún reifablöð blöðin langegglaga eða sporbaugótt, heilrennd, bæði blöð og stönglar ullhærð (stundum lítt eða ekki hærð blöð, samanber breytileika)
Uppruni
AM Evrópa (fjöll)
Harka
-6
Heimildir
= 2
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger