stönglar jarðlægir neðst og skjóta rótum en sveigjast síðan upp
Lýsing
blómkörfur eru meðalstórar, 2-5 saman á stöngulendum, langur blómgunartími blöðin stutt, hárlaus, fagurgræn, 2-3 fjaðurskipt í mjóa flipa, haldast græn langt fram á vetur, stönglar blöðóttir neðan til
Uppruni
Alpafjöll, Fjöll á Balkanskaga
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger og auðræktaður en tiltölulega fáséður enn sem komið er
Yrki og undirteg.
S. a. var. tirolensis með gulrauð blóm þykir enn fallegri