Sempervivum x barbulatum

Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
x barbulatum
Íslenskt nafn
Skegghúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauður
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.15m
Vaxtarlag
blaðhvirfingar litlar
Lýsing
blómin í kvíslskúf, blöðin kirtilhærð með löng hár á milli odda, grænar blaðhvirf. með áberandi rauðbrúna blaðoddaath mynd evt ekki rétt
Uppruni
Alpafjöll
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur, fláa
Reynsla
Meðalharðger, lítt reynd hérlendis nema í sólreit (H.Sig). náttúrulegur kynblendingur (ekki í RHS) (S. arachnoideum x S. montanum)