Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Kalkhúslaukur
Sempervivum calcareum
Ættkvísl
Sempervivum
Nafn
calcareum
Íslenskt nafn
Kalkhúslaukur
Ætt
Crassulaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bleikrauður
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.1m
Vaxtarlag
myndar púða, Þar sem hvirfingar standa afar þétt
Lýsing
blómin í kvíslskúf, blómgast seint eða ekki (aðaltegundin) blöðin í blaðhvirfingum 6-10cm í Þm. ljósblágr. m. rauðbrúna blaðodda
Uppruni
SV Alpafjöll
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur osv.
Reynsla
Meðalharðger, áðurn. sort harðger allavega Norðanlands.
Yrki og undirteg.
'Sir William Lawrence' með stærri blöð en aðalteg. og mynda hvirfingarnar enn hærri púða.