Semiaquilegia ecalcarata

Ættkvísl
Semiaquilegia
Nafn
ecalcarata
Íslenskt nafn
Daggarberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
vínrauð-purpurar.
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarlag
fínleg tegund, blómin á löngum grönnum stilkum, hangandi
Lýsing
Blóm klukkulaga, í greinóttri blómskipan, sporalaus og blómin fjöldamörg á löngum grönnum stilkum, blöðin skipt, flipótt, smágerð m. rauðbrúnum blæ, einkum ungblöð
Uppruni
V Kína
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, blómaengi, undirgróður
Reynsla
Harðger, mjög góð garðplanta.
Yrki og undirteg.
náskyld vatnsberum en blómin eru ekki með spora