Sedum spurium

Ættkvísl
Sedum
Nafn
spurium
Yrki form
'Purpurteppich'
Íslenskt nafn
Steinahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Rauðpurpura.
Blómgunartími
Ágúst - september.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Þétt í vextinum, sígræn.
Lýsing
Lauf plómulit-purpuralit.
Uppruni
Yrki.
Harka
7
Heimildir
= 1, http://davesgarden.com/guides/pf/go/186182/#b,
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í beð, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum.