Sedum lydium

Ættkvísl
Sedum
Nafn
lydium
Íslenskt nafn
Urðahnoðri
Ætt
Hnoðraætt (Crassulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
5-8 sm
Vaxtarlag
Líkur Sedum tenellum, nema stönglarnir rætast. Myndar breiður af blaðhvirfingum sem minna á mosabreiður.
Lýsing
Blómskipunin er margblóm hálfsveipur. Laufin eru bandlaga, allt að 6 mm, oddarnir eru rauðir.
Uppruni
V & M Tyrkland.
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í breiður, í steinhæðir, í beð, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Harðgerð planta. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Rykjavíkur.
Yrki og undirteg.
'Aureum' er afbrigði með gul laufblöð.